Umsókn um aðstöðu

Fell art residency verður opið frá 10. janúar - 31. maí og frá 15. ágúst til 15. desember.

Hægt er að sækja um dvöl að lágmarki eina viku og að hámarki 12 vikur.

Leiguverð fyrir vikudvöl er sem hér segir:
Eins manns herbergi: 30.000 kr. eða 220 EUR
Tveggja manna herbergi 45.000 kr. eða 325 EUR

Tímabil er í vikum og eru skiptidagar á föstudögum.
Innritun kl 17:00
Brottför kl 12:00

Innifalið í leiguverði eru rúmföt, handklæði, hreinlætisvörur og WiFi

Gestir sjá sjálfir um þvotta og þrif á sínum herbergjum ásamt sameiginlegum rýmum.

Við munum aldrei deila upplýsingunum þínum með öðrum